480-2900
[Alternative text]
[Alternative text]
Suðurbrún

Flúðir

Einbýli 279 fm 6 herbergi

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900 Suðurbrún 10, Flúðum Um er að ræða 231,0 m2 íbúðarhús ásamt 48,6 m2 sambyggðum bílskúr.  Húsið er klætt að utan með liggjandi timburklæðningu.  Á þaki er stallað litað járn.  Forstofa er flísalögð þar er skápur.  Eldhús er plastparketlagt, hvít/beyki innrétting.  Búr er innaf eldhúsi.  Stofa með plastparketi.  Útgengt er á verönd úr stofu. Herbergi með plastparketi.  Salerni flísalagt, þar er innrétting og gert ráð fyrir sturtu.  Þvotthús með máluðu gólfi.  Útgengt er á verönd úr þvottahúsi.  Innangengt í bílskúr úr þvottahúsi.  Timburstigi er á milli hæða.  Á efri hæð er hol, þrjú svefnherbergi útgengt á svalir úr tveimur herbergjum.  Á herbergjum og holi er spónaparket.   Geymslur eru undir súð í herbergjum.  Baðherbergi er flísalagt þar er baðkar og innrétting.  Geymsluloft er yfir miðju.  Loft eru panilklædd.    Bílskúr: Bílskúrinn er óeinangraður og óklæddur að innan.  Innangengt er milli íbúðar og bílskúrs. Bílskúrshurð með rafmagnsopnara.     Lóð: Lóðin er 1.000,0 fm leigulóð.  Lóðin er vel gróin. Við húsið er timburverönd með heitum potti.  Innkeyrsla er hellulögð.   Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.
Verð: 43.900.000 kr.
[Alternative text]
[Alternative text]
Lyngheiði

Selfoss

Einbýli 184 fm 6 herbergi

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900 Lyngheiði 5, Selfossi Fallegt einbýlishús í grónu og skjólgóðu hverfi miðsvæðis á Selfossi. Íbúðin er alls 117,4 fm  en að auki er bílskúr sem er 55,6 fm og 11,5 fm gróðurhús, samtals 184,5 fm.  Húsið er á tveimur hæðum og skiptist þannig að á neðri hæð er forstofa, hol, búr, þvottahús, salerni, 2 herbergi, stofa og eldhús. Á efri hæð eru 3 herbergi og baðherbergi. Flísar eru á gólfi í forstofu og holi, í holi er stigi uppá efri hæð. Eldhúsið er með  eikarspónlagðri innréttingu og góðum tækjum Stofan er rúmgóð og er parket á gólfi. Herbergin eru með parketi á gólfi. Salernið er flísalagt bæði gólf og veggir og þar er hvít innrétting. Flísar eru á gólfi í þvottahúsi og þar er hvít innrétting. Stigi uppá efri hæð er teppalagður. Herbergin á efri hæð eru parketlögð, baðherbergi er flísalagt en þar er hvít innrétting og baðker með sturtuhengi. Bílskúr er klæddur og málaður.  Framan við húsið er verönd, steypt og hellullögð, gróðurhús er við veröndina. Á baklóð er hellulögð stétt og þar er stór steyptur heitur pottur. Lóðin er sérlega gróin og snyrtileg. Innkeyrsla er malbikuð. Í heildina er um að ræða gott fjölskylduhús í frábæru hverfi. Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.
Verð: 46.900.000 kr.
[Alternative text]
[Alternative text]
Baulurimi

Selfoss

Lóð 0 fm 0 herbergi

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900 Baulurimi 35 Um er að ræða 10.000 fermetra sumarhúsalóð í Baulurima í Grímsnes og Grafningshreppi.  Lóðin er skammt frá Bauluvatni.   Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.
Verð: 3.300.000 kr.
[Alternative text]
[Alternative text]
Fossvegur

Selfoss

Fjölbýli 68 fm 2 herbergi

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900 Fossvegur 6 íb. 404 Í einkasölu  björt og falleg  68,7 fm. íbúð á fjórðu hæð í fjögurra hæða fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílgeymslu.  Íbúðin er eitt svefnherbergi, stofa, hol, eldhús, baðherbergi, forstofa  og geymsla.  Parket er á gólfum í stofu, herbergi og eldhúsi en flísar á baði, forstofu og geymslu. Í eldhúsinu er eikarspónlögð innrétting og útgengt er á svalir úr eldhúsinu.  Upptekið loft er í eldhúsi og stofu.  Á baðinu er hvít innrétting og sturta.  Tengi er fyrir þvottavél á baðinu. Fataskápur er í herberginu og einnig í forstofu.  Víðsýnt er frá íbúðinni til suðurs og vesturs.  Plan framan við húsið er malbikað en baklóð er þökulögð. Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.
Verð: 28.500.000 kr.
[Alternative text]
[Alternative text]
Eyrarlækur 12-14

Selfoss

Lóð 153 fm 4 herbergi

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900 Eyrarlækur 12 og 14, Selfossi. Um er að ræða parhús í byggingu. Húsið er 153,2 fm stærð þar af 28,4 fm bílskúr.  Húsið er timburhús klætt að utan með  báruklæðningu. Gluggar og hurðir eru fullmálaðir að utan og innan.  Samkvæmt teikningu er húsið með þremur svefnherbergjum, sjónvarpshol, stofa, eldhús, baðherbergi, þvottahús, geymsla og forstofa. Innangengt er úr þvottahúsi í bílskúrinn. Verð mv. fokhelt:  27.600.000,- Verð m. Tilbúið til spörtlunar og málunar: 35.600.000 Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.
Verð: 27.600.000 kr.

Þak yfir höfuðið
Fyrir þína hagsmuni

Almenn ráðgjöf

Við höfum í rúm 20 ár veitt margvíslega lögmannsþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja, sveitarfélaga, opinberra stofnana o.fl. Reynsla okkar skilar sér í skjótri þjónustu sem sparar þér bæði tíma og peninga.

+ Skoða nánar

Slysa- og bótamál

Flestir eru vel tryggðir en þekkja ekki rétt sinn. Ef þú hefur orðið fyrir skaða í slysi eða af öðrum völdum þá áttu í flestum tilfellum rétt á bótum. Fyrsta viðtal við lögmann þar sem lagt er mat á réttarstöðu þína er þér alltaf að kostnaðarlausu.

+ Skoða nánar

Fasteignasala

Ráðvendni og fyrirhyggja skipta miklu við kaup eða sölu fasteigna og með því að leita til okkar kemur þú málunum strax í öruggar hendur.

+ Skoða nánar

Sjóður Innheimtur

Hjá Sjóði Innheimtum leggjum við metnað okkar í persónulegri innheimtuþjónustu á kjörum sem ekki hafa þekkst áður.

+ Skoða nánar